Astep - Model 238/2

Vöruflokkar: ,

Gino Sarfatti, 1959/2018

Stílhreint en samt svo glæsilegt veggljós þar sem einfaldleikinn fær að njóta sín. Veggljósið er innblásið af fullu tungli og náttúrulegri lýsingu þess.

Le Sfere eins og það kallast, dreifir jafnri birtu um rýmið og hentar einstaklega vel í þröngum göngum, á heimilum jafnt og í atvinnuhúsnæðum.

Model 237 er endurútgáfa á upprunalegu hönnuninni frá Gino Sarfatti, fyrir ítalska lýsingarfyrirtækið Arteluce árið 1959. Barnabarn hans kom Model 237 aftur í framleiðslu með LED lýsingu, ásamt öðrum ljósum eftir Sarfatti í samvinnu við Flos sem keypti réttinn á verkum hans fyrir aldamót.

Upplýsingar

Stærð: Ø14, 31 x 20.3 x 150 cm

Perustæði: 2 stk x E14 4.5W LED

Perurnar fylgja ekki með