240,000kr.

Astep - Model 548

Vöruflokkar: ,

Gino Sarfatti, 1951/2013

Íkonískur borðlampi frá Sarfatti og hið mesta stofudjásn. Hér fær einfaldleikinn og jafnvægi á milli forma að njóta sín í samspili við einstaka birtu.

Kastarinn er stillanlegur, svo hægt sé að aðlaga birtuna sem borðlampinn gefur frá sér að þörfum hvers og eins. Stóri, litsterki skermurinn lýsist upp að innan og endurspeglar mildri lýsingu yfir rýmið.

Model 548 er endurútgáfa á upprunalegu hönnuninni frá Gino Sarfatti, fyrir ítalska lýsingarfyrirtækið Arteluce árið 1951. Barnabarn hans kom Model 548 aftur í framleiðslu með LED lýsingu, ásamt öðrum ljósum eftir Sarfatti í samvinnu við Flos sem keypti réttinn á verkum hans fyrir aldamót.

Upplýsingar

Stærð: Ø50 x 50 cm

Perustæði: Innbyggt 15W LED, 2700 K