Upplýsingar
Stærð: stöng: 118 armur: 73 og 20 cm, snúra: 240 cm
Perustæði: MAX E14 11W LED
Bernard-Albin Gras, 1922
Þessi vinnulampi er bæði sígild hönnun og sannkallað fagurfræðilegt afrek 20. aldarinnar, margrómað fyrir einfaldleika sinn, notagildi og tímalausa fegurð. Fyrsta ljósið sem hannað var með snúningskúlu í stað gorma og hefur því hámarks sveigjanleika. Arkitektar á borð við Le Corbusier, Robert Mallet-Stevens og Eileen Gray vildu einungis notast við Lampe Gras ljósin.
Hægt er að velja um mismunandi útfærslur, liti og form á skermum.
Stærð: stöng: 118 armur: 73 og 20 cm, snúra: 240 cm
Perustæði: MAX E14 11W LED