Sérpöntun

DCW – N°226

Vöruflokkar: ,

Bernard-Albin Gras, 1922

Þessi vinnulampi er bæði sígild hönnun og sannkallað fagurfræðilegt afrek 20. aldarinnar, margrómað fyrir einfaldleika sinn, notagildi og tímalausa fegurð. Klár hönnun á borðlampa sem hægt er að klemma á borðplötur, 4 cm og þynnri og tekur því ekki óþarfapláss.

Hægt er að velja um mismunandi útfærslur, liti og form á skermum.

Upplýsingar

Stærð: armur: 80, 41 og 20 cm, skermur: Ø14 x 14 cm, snúra: 210 cm

Perustæði: MAX E14 11W LED