Upplýsingar
Stærð: armur: 15 cm, skermur: Ø14 x 14 cm
Perustæði: MAX E14 11W LED
Bernard-Albin Gras, 1927
Þessi vinnulampi er bæði sígild hönnun og sannkallað fagurfræðilegt afrek 20. aldarinnar, margrómað fyrir einfaldleika sinn, notagildi og tímalausa fegurð. Viðbót við Grass línuna sem er þekkt fyrir snúningskúlu, í stað gorma og hefur því hámarks sveigjanleika.
Hægt er að velja um mismunandi útfærslur, liti og form á skermum.
Stærð: armur: 15 cm, skermur: Ø14 x 14 cm
Perustæði: MAX E14 11W LED