65,000kr.

DCW – N°323

Vöruflokkar: ,

Bernard-Albin Gras, 1927

Stílhreint og fallegt hangandi ljós þekkt fyrir einfaldleika sinn, notagildi og tímalausa fegurð. Les Acrobates línan er túlkun á loftfimleikum og í senn snjöll útgáfa af klassísku Gras ljósunum. Þau byggjast ekki aðeins á sömu lampaskermum, heldur einnig á stillanleika ljósgjafa þökk sé hugmyndafræðinnar á bak við samspil milli snúra og tveggja endapúnkta.

Upplýsingar

Stærð: Conic skermur Ø26 x 21.6 cm, stillanleg snúra: 300 cm, baldakin: Ø9 cm x 2 stk

Perustæði: MAX E27 15W LED

Hægt er að velja um mismunandi útfærslur, liti og form á skermum.