328,000kr.

Flos - Arco

Vöruflokkar: , ,

Achille & Pier Giacomo Castiglioni, 1962

Castiglioni bræðurnir voru innblástnir af einfaldri hönnun ljósastaura. Stálsveigurinn sem heldur lampanum uppi sameinar hagkvæmni, gæði, sveigjanleika og styrk og steinfóturinn er úr marmara, einfaldlega til að fá sem mestan massa án þess að taka mikið pláss. Gatið í marmaranum er ekki bara til skrauts heldur til að auðvelda það að lyfta fætinum. Notagildið var leiðarljós í allri hönnun Arco lampans en niðurstaðan er engu að síður fegurð og glæsileiki í hverri línu.

 

 

Upplýsingar

Stærð: Ø32 x 215-220 x 240 cm

Perustæði: E27 100W Toppspegilpera