125,000kr.

Flos - Aim Small

Vöruflokkar: ,

Ronan & Erwan Bouroullec, 2013

Bouroullec bræðurnir vildu hanna ljós sem gæfi hámarksfrelsi til að haga lýsingunni að vild. Stílhrein hönnun á loftljósum þar sem rafleiðslan er hluti af sjálfri hönnuðinni. Ljósin hanga í löngum snúrum, líkt og fagursköpuð jurt sem vex úr loftinu svo að sveigja má ljósið að þörfum hvers og eins. Ljósið er úr lakkaðri álplötu og kemur í nokkrum mismunandi litum.

Upplýsingar

STÆRÐ: Ø17 cm x H 14,9 cm, snúra: 400 cm

PERUSTÆÐI: Innbyggt 12W LED