65,000kr.

Flos - Bon Jour

Vöruflokkar: ,

Philippe Starck, 2015

Bon Jour er innblásin af framúrstefnulegri og stílhreinni hönnun frá 7 áratugnum. Einstakt samspil ljósgjafa, tímalausar hönnunar og hátæknar í lýsingu. Botninn er úr gegnæju hágæða plasti og hægt er að velja um lit og áferð á skermum. Borðlampinn gefur frá sér mjúka og fallega lýsingu. Hann er dimmanlegur og auðvelt er að stjórna styrkleika ljóssins, frá 10-100%.

Upplýsingar

Stærð: Ø31,6 x 41 cm, snúra 200 cm

Perustæði: Innbyggt 13W led