Upplýsingar
Stærð: Ø38.5 x 58 cm, snúra: 180 cm
Perustæði: E27 8W LED
Pera fylgir ekki með lampanum
Achille & Pier Giacomo Castiglioni, 1960
Castiglioni bræður vildu hanna ljós sem gæfi milda, fallega birtu og prýða sérhvert rými. Borðlampinn er nefndur „köttur” á ítölsku og er glæsileg viðbót við cacoon stíl sem bræðurnir voru þekktir fyrir.
Stærð: Ø38.5 x 58 cm, snúra: 180 cm
Perustæði: E27 8W LED
Pera fylgir ekki með lampanum