Sérpöntun

Flos - Glo Ball F

Vöruflokkar: ,

Jasper Morrison, 1998

Þessi mánabjarti hnöttur varð til út frá þeirri einföldu hugmynd að ópalbjarminn fengi að njóta sín og flæða óhindrað frá ljósinu. Glo-Ball er gerður úr handblásnu gleri og minnir á tungl undir togkrafti þyngdaraflsins, á leiðinni að fletjast út í fljúgandi disk af ljósi. Gólflampinn kemur í 3 mismunandi stærðum.

Upplýsingar

Stærð: F1: Ø33 x 135 cm, snúra: 230 cm. F2: Ø33 x 175 cm, snúra: 180 cm. F3: Ø33 x 185 cm, snúra: 180 cm

Perustæði: E27 150W

Pera fylgir ekki með