Sérpöntun

Flos – Lounce Gun Silver

Vöruflokkar: ,

Philippe Starck, 2005

Dimmanlegur gólflampi með notalegri og hlýrri umhverfis- og beinni lýsingu. Lampinn er mótaður úr áli og húðaður með krómi. Skermurinn er úr plastpappír, mattur að utan og gylltur að innan.

Upplýsingar

Stærð: Ø56 x 169.4 cm, snúra: 150 cm

Perustæði: E27 21W LED

Peran fylgir ekki með gólflampanum