Upplýsingar
Stærð: Ø21 x 158/195 cm, snúra: 247 cm
Perustæði: Par56 300W
Achille & Pier Giacomo Castiglioni, 1962
Toio er glettnisleg þýðing Castiglioni bræðra á íslenska orðinu „leikfang” yfir á ítölsku. Þeir þurftu að hanna nafn á lampa sem var skapaður af sömu leikgleði. Toio er dót fyrir fullorðna, settur saman úr hlutum sem fá nýtt hlutverk í nýju samhengi. Framljós af bíl á veiðistöng er lampi, leikurinn skapar nýtilegan hlut sem geislar af húmor og fegurð.
Stærð: Ø21 x 158/195 cm, snúra: 247 cm
Perustæði: Par56 300W