78,000kr.

Foscarini – Aplomb

Vöruflokkar: ,

Lucidi og Pevere, 2010

Hrátt en samt svo glæsilegt á sama tíma, þar sem einfaldleiki forma fá að njóta sín í stílhreinu samspili með gegnheillri steypu. Ljósið varpar þröngri beinni birtu beint yfir borðplötu og hentar einstaklega vel í þau rými þar sem ljós á ekki að skyggja á útsýni.

Hægt er að velja um 6 mismunandi liti, þar sem litarefnum er hrært út í steypuna.

Upplýsingar

Stærð: Ø17 x 36 cm, snúra: 310 cm

Perustæði: G10 8W LED (grár), G9 60W (brúnn og hvítur)

Pera fylgir ekki með