Foscarini – Caboche Medium

Vöruflokkar: , ,

Patricia Urquiola og Eliana Gerotto, 2005

Tímalaus hönnun á ljósi sem einkennist af einföldum formum sem mynda glæsilega heild. Ljósið samanstendur af handblástnum glerkúpli með satínáferð og gegnsæjum kúlum. Hér er karakter í hverju einasta smáatriði og svo sannarlega miðpunktur í hverju rými.

Ljósið hefur bæði beina og óbeina lýsingu sem dreyfir birtu vel um rýmið og endurvarpar mildri birtu á loftið.

Upplýsingar

Stærð: Ø50 x 20 cm, snúra: 320 cm

Perustæði: R7s 160W

Pera fylgir ekki með

Dimmanlegt