Upplýsingar
TÆRÐ: Ø62 x 43 cm, snúra: 320 cm
PERUSTÆÐI: E27 25W
Vicente Garcia Jimenez, 2009
Le Soleil er stílhreinn skúlptúr hangandi í loftinu og minnir helst á Guggenheim safnið í New York. Formið er óreglulegt, þar sem ekkert sjónarhorn er eins og skapar heillandi samspil endurspeglaðrar og dreifrar lýsingar. Skermurinn felur peruna en varpar þó beinni birtu niður og dreifir mjúkri óbeinni birtu um rýmið.
Ljósið kemur í nokkrum mismunandi litum, þar má nefna kopar og brons sýna betur hlýja og náttúrulega birta ljóssins.
TÆRÐ: Ø62 x 43 cm, snúra: 320 cm
PERUSTÆÐI: E27 25W