Sérpöntun

Foscarini - Lumiere XXL

Vöruflokkar: ,

Rodolfo Dordoni, 2009

Nútímaleg útfærsla á hinum sígilda náttborðslampa þar sem andstæður efnisvals og hreinar línur fá að að njóta sín. Lumiere er einn farsælasti lampinn frá Foscarini og í senn tímalaus hönnun. Borðlampinn dreifir mjúkri birtu um rýmið og er tilvalinn í svefnherbergið, stofuna jafnt og skrifstofuna.

Upplýsingar

Stærð: Skermur: Ø38 x 57 cm, snúra: 220 cm

Perustæði: 4stk x G9 33W Halo

Perur fylgja ekki með