Upplýsingar
Stærð: Skermur: 56 x 43 x 29 cm, snúra: 320 cm
Perustæði: R7s 120W
Perur fylgja ekki með
Luca Nichetto og Giampietro Gai, 2003
Stílhreint spöröskjulaga ljós sem minnir helst á geimskip. Ljósið varpar beinni birtu yfir borðplötuna, endurspeglar óbeinni lýsingu inn í kúpulinn og dreyfir birtunni jafnt yfir herbergið. Tilvalið sem eldhúsljós, með góðri vinnu- og umhverfislýsingu.
Stærð: Skermur: 56 x 43 x 29 cm, snúra: 320 cm
Perustæði: R7s 120W
Perur fylgja ekki með