Upplýsingar
Stærð: Ø24 x 26 x 34 cm
Perustæði: E27 15W LED eða E27 70W Halo
Peran fylgir ekki með
Ludovica og Roberto Palomba, 2015
Stílhreint ljós úr handblásnu gleri, með mjúkri og jafnri lýsingu sem er í senn algjör skúlptúr. Ludovica og Palomba sækja innblástur frá japönskum luktum úr washi pappír og framkalla þennan léttleika pappírs með óreglulegum línum gröfnum á yfirborð glersins.
Veggljósið er með L-laga festingu sem hægt er að vísa upp eða niður.
Stærð: Ø24 x 26 x 34 cm
Perustæði: E27 15W LED eða E27 70W Halo
Peran fylgir ekki með