Sérpöntun

Nuura – Anoli 3 Opal

Vöruflokkar:

Sofie Refer, 2018

Stílhrein ljós sem líkja má við dropa sem falla. Handblásið ópal gler sem veitir mjúka birtu um rýmið. Ljósin henta vel yfir borðstofuborð, hliðarborð og hornrými.

Upplýsingar um vöru

Við munum rukka 50% af vörunni fyrirfram

Upplýsingar

Stærð: Ø35.5

Perustæði: 3stk x G9 3.2W LED

Perur fylgja ekki með