Upplýsingar
Stærð: Ø14 x 17.6 cm, snúra: 250 cm
Perustæði: E27 5W LED gyllt toppspegilpera
Pera fylgir ekki með
Tom Dixon, 2015
Einstaklega stílhreinn borðlampi þar sem einfaldleiki forms og efnisviðs fær að njóta sín. Marmarinn er skorinn í örþunn lög til þess að lýsa marmarann upp að innan. Stone borðlampinn veitir fallega óbeina lýsingu í rýmið.
Stærð: Ø14 x 17.6 cm, snúra: 250 cm
Perustæði: E27 5W LED gyllt toppspegilpera
Pera fylgir ekki með