Upplýsingar
Stærð: 72.4 x 72.2 x 9 cm, snúra: 200 cm
Perustæði: Innbyggt 47W LED
Serge og Robert Cornelissen,
Stílhreint ljós en samt algjör skúlptúr sem svífur í loftinu. Cornelissen feðgarnir fengu innblástur frá stærðfræði, nánar tekið skurðpúnts tveggja mismunandi ferninga. Bein, mild birta fellur niður frá ljósinu þar sem skurðpúnturinn er og bak við ferningana sjálfa er falin birta sem varpast
Ljósið nýtur sín vel eitt og sér eða í samspili við önnur Venn ljós. Skúlptúr svífur í loftinu
Stærð: 72.4 x 72.2 x 9 cm, snúra: 200 cm
Perustæði: Innbyggt 47W LED