125,000kr.

Wever&Ducré – Wiro Diamond 3.0

Vöruflokkar: , ,

Bernd Steinhuber,

Stílhreint ljós en samt algjört djásn sem grípur athyglina í hvaða rými sem er. Ljósið endurspeglar gegnsæi og léttleika, það er algjör skúlptúr í loftinu með dásamlegum skuggamyndu. Ljósið er auðveldlega miðpunktur í rýminu og nýtur sín vel eitt og sér eða í samspili við önnur Wiro ljós.

Upplýsingar

Stærð: Ø118.4 x 39.7 cm, snúra: 250 cm

Perustæði: MAX E27 60W QA60

Peran fylgir ekki með