Saga Lumex
1985

Helgi Kr. Eiríksson og fjölskylda stofna Lumex og opna verslun í Síðumúla 12
1986

Kastljós heimsins beinist að leiðtogafundinum í Höfða.
1987

Kringlan opnuð. Lumex sér um lýsinguna í 60% verslana hinnar nýju verslanamiðstöðvar enda brautryðjandi í halogen-lýsingu á Íslandi.
1987

Lumex flytur verslun sína um set yfir í síðumúla 12.
1992

Breytingar í eigendahóp, Diðrik hættir og Ingi kemur inn.
1993

Lumex tekur í notkun nýtt firmamerki.
1997

Lumex flytur í eigið húsnæði í Skipholti 37.
1999

Lumex kaupir jörðina Kolstaði og hefur þar uppbyggingu.
2000

Bolli og Svava í 17 velja Lumex til að hanna nýja lýsingu fyrir verslanir sínar í samstarfi við erlenda hönnuði.
2001

Ari Magg gefur út ljósmyndabók í samstarfi við Lumex Framleiðsla hefst á Kubba-ljósum fyrir Lumex, vörulínu sem notið hefur mikilla vinsælda enda hönnuð fyrir íslenskan markað og í stöðugri þróun. Smáralind er opnuð og þar sér Lumex um að hanna lýsingu fyrir stórar verslanir, t.d. fyrir Hagkaup, Pennann og fleiri.
2001
Belgar skilja ekkert í því hversu mikið selst af ljósum á Íslandi svo að Ingi fer utan til að halda kynningu um lýsingu á norðurslóðum.
2003

Teiknistofa LX stofnuð.
2003

Frees London sýning.
2004

Lumex kemur að lýsingunni á Vatnasafni listakonunnar Rony Horn.
2006

Nýtt concept þróað fyrir Símann í samvinnu við erlenda aðila. Mörg verkefni í gangi utan landsteinanna, í London, New York, París, Hong Kong og víðar, bæði fyrir Íslendinga og erlend fyrirtæki. Lumex kaupir hlut í Rafport sem selur raflagnaefni. Saltfélagið stofnað í samstarfi Lumex og Pennans með nýrri hugsun í hönnun húsgagna, lýsingar og innréttinga.
2008

Kubbaljósin frá Lumex kynnt á sýningu í Stókkholmi.
2010

Grillmarkaðurinn. Tom Dixon.
2015

Samstarf við Pál á Húsafelli.
2015

Lumex opnar Kjallarann með húsgögnum frá Tom Dixon, Moooi o.fl.
2016

Lumex horfir um öxl á 30 ára sögu sína og heldur rakleitt áfram í átt að ljósinu.
2018
Tom Dixon Around the world 17. Júní“
