SJÁÐU:
Gubi er danskt hönnunarmerki sem einkennist af klassískri og tímalausri hönnun. Gubi var stofnað árið 1967 og hefur öðlast miklar vinsældir um heim allan. Síðustu misseri hefur Gubi sett sig í flokk eftirsóttustu húsgagnahönnuða í heimi.