-
Verkefni
-
Hjá Lumex sérhæfum við okkur í að skapa fágaða lýsingarhönnun fyrir fjölbreytt verkefni. Með okkar þekkingu á lýsingartækni og hönnun, erum við stolt af að hafa unnið að verkefnum allt frá vinnurýmum og almenningsrýmum til persónulegra híbýla. Við leggjum mikla áherslu á að tengja lýsingu við umhverfið og skapa andrúmsloft sem bætir upplifun og stuðlar að vellíðan. Með því að nýta bæði náttúrulega og tæknilega eiginleika ljóss, erum við fær um að bæta bæði útlit og notagildi hvers rýmis.