Arkitekt: THG Arkitektar
Ljósmyndari: Ari Magg
Lumex hefur í gegnum tíðina tekið að sér fjölmörg lýsingaverkefni fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Hér má sjá fjölbýli sem Lúmex tók að sér.
Ledborðinn sem liggur við útveggi á svölunum baðar klæðningunanotalegri birtu.
Látlausir ljósgjafar gefa skrautljósum meira vægi.
Óbein lýsing í handriði lýsir þæginlega upp stigagang og þjónar tilgangi næturlýsingar einnig.
Vörur í þessu verkefni