Ledborðinn sem liggur við útveggi á svölunum baðar klæðninguna
notalegri birtu.
Látlausir ljósgjafar gefa skrautljósum meira vægi.
Óbein lýsing í handriði lýsir þæginlega upp stigagang og þjónar tilgangi næturlýsingar einnig.



