Lumex fékk það verkefni að hanna lýsingu fyrir sýningasal Öskju. Markmiðið var að skapa bjart og glæsilegt rými þar sem bílarnir myndu njóta sín sem best. Notaðar voru LED - ljósalausnir í bland við skrautljós.
AIM hangandi ljós frá Flos gefur rýminu skemmtilegt yfirbragð.