IC línan frá Flos
Innblásin af hreyfingu mismunandi efna og jafnvægi þeirra á milli. Ljósin eru stílhrein, einstök hönnun nánast eins og skúlptúr. Ljósin eru úr handblásnu gleri og veita góða almenna birtu.Lampe Gras
Vinnulampar frá 1921 sem eru hið fínasta stofustáss í dag.Arkitektar á borð við Le Corbusier, Robert Mallet-Stevens og Eileen Gray vildu einungis notast við Lampe Gras ljósin.
SJÁÐU ÚRVALIÐ
Birgjar
Við önnumst innflutning á ýmsum vörum frá erlendum birgjum. Markmið okkar er að selja og þjónusta eingöngu vandaðar vörur frá viðurkenndum og áreiðanlegum framleiðendum. MEIRAVinsælt
Síðan 1985
Sagan
Lumex hefur frá árinu 1985 starfrækt verslun þar sem helstu áherslur hafa verið að veita viðskiptavinum ráðgjöf við val og notkun á ljósum. Í verslun okkar í Skipholti 37 er að finna mikið úrval ljósa og húsbúnaðar og starfsólk Lumex er ávallt til þjónustu reiðubúið. MEIRAHÖNNUN OG RÁÐGJÖF
Verkefni
Lumex tekur að sér lýsingarhönnun í heimahúsum ásamt því að hanna lýsingu í stærri verkefni. Starfsmenn Lumex hafa áratuga reynslu á þessu sviði og eru ávallt með puttann á púlsinum þegar kemur að nýjungum í ljóstækni. MEIRA