Lumex veitir viðskiptavinum faglega ráðgjöf

þegar kemur að vali og notkun á ljósum

Lumex tekur að sér lýsingarráðgjöf

ásamt því að hanna lýsingu í stærri verkefni

Verkefni

Lumex tekur að sér lýsingarhönnun í heimahúsum ásamt því að hanna lýsingu í stærri verkefni. Starfsmenn Lumex hafa áratuga reynslu á þessu sviði og eru ávallt með puttann á púlsinum þegar kemur að nýjungum í ljóstækni.

Skoða verkefnin

Samanbrjótanlegt efni

SÍÐAN 1985

Sagan okkar

Lumex hefur frá árinu 1985 starfrækt verslun þar sem helstu áherslur hafa verið að veita viðskiptavinum ráðgjöf við val og notkun á ljósum. Í verslun okkar í Skipholti 37 er að finna mikið úrval ljósa og húsbúnaðar og starfsólk Lumex er ávallt til þjónustu reiðubúið.

VIÐ VELJUM BARA ÞAÐ BESTA

Merkin okkar

Við önnumst innflutning á ýmsum vörum frá erlendum birgjum. Markmið okkar er að selja og þjónusta eingöngu vandaðar vörur frá viðurkenndum og áreiðanlegum framleiðendum.

Meira