IC línan frá Flos
Innblásin af hreyfingu mismunandi efna og jafnvægi þeirra á milli. Ljósin eru stílhrein, einstök hönnun nánast eins og skúlptúr. Ljósin eru úr handblásnu gleri og veita góða almenna birtu.Lampe Gras
Vinnulampar frá 1921 sem eru hið fínasta stofustáss í dag.Arkitektar á borð við Le Corbusier, Robert Mallet-Stevens og Eileen Gray vildu einungis notast við Lampe Gras ljósin.
SJÁÐU ÚRVALIÐ
Birgjar
Við önnumst innflutning á ýmsum vörum frá erlendum birgjum. Markmið okkar er að selja og þjónusta eingöngu vandaðar vörur frá viðurkenndum og áreiðanlegum framleiðendum. MEIRAVinsælt
-
Absinthe – Kona 2F Black
Vefurinn er í uppfærslu — hafið samband fyrir verð. -
Tom Dixon - Melt Chrome
Vefurinn er í uppfærslu — hafið samband fyrir verð. -
Astep - Model 2065 Black
Vefurinn er í uppfærslu — hafið samband fyrir verð. -
Flos - 2097/30
Vefurinn er í uppfærslu — hafið samband fyrir verð. -
Flos - Arco
Vefurinn er í uppfærslu — hafið samband fyrir verð. -
Foscarini – Caboche Medium
Vefurinn er í uppfærslu — hafið samband fyrir verð.
Síðan 1985
Sagan
Lumex hefur frá árinu 1985 starfrækt verslun þar sem helstu áherslur hafa verið að veita viðskiptavinum ráðgjöf við val og notkun á ljósum. Í verslun okkar í Skipholti 37 er að finna mikið úrval ljósa og húsbúnaðar og starfsólk Lumex er ávallt til þjónustu reiðubúið. MEIRAHÖNNUN OG RÁÐGJÖF
Verkefni
Lumex tekur að sér lýsingarhönnun í heimahúsum ásamt því að hanna lýsingu í stærri verkefni. Starfsmenn Lumex hafa áratuga reynslu á þessu sviði og eru ávallt með puttann á púlsinum þegar kemur að nýjungum í ljóstækni. MEIRA