Gustave Hleðslulampi
Gustave Hleðslulampi
Flos
Fáanlegur í tveim útfærslum Residential og Hospitality. Báðir fáanlegir í 2700K og 3000K
Residential
Hentar vel til heimilisnota. Hleðsla með USB-C kapli. Full hleðsla á 5-6 Klst
Ending
100% - 6 Klst
50% - 10 Klst
25% - 18 Klst
Hospitality
Hentar vel fyrir veitingastaði. Hægt að fjarlægja batterí og skipta til að koma í veg fyrir að ljóslaust sé á borðum.
Ending
100% - 12 Klst
50% - 24 Klst
25% - 48 Klst
Verð
Venjulegt verð
49.500 kr.
Söluverð
49.500 kr.
Venjulegt verð
Einingaverð
/
á
Útsala
Uppselt
Hönnuður: Vincent Van Duysen , 2022
Nánar um vöru
Efni
PC
Stærðir
Stærð: Ø15,5 cm, 23 cm
Meira efni
Flos
Flos hefur á undanförnum 50 árum skapað sér sess meðal virtustu ljósaframleiðenda heims. Framleiðsla Flos byggir á því að tvinna saman list og hönnun – handverk og iðnað. Hjá Flos má finna klassísk verk eftir snillinga fortíðarinnar í bland við upprennandi hönnuði samtímans.