Farðu í vöruupplýsingar
1 af 6

Flos

Arco Gólflampi

Arco Gólflampi

Hönnuður: Achille & Pier Giacomo Castiglioni, 1962

Verð
Venjulegt verð 390.000 kr.
Söluverð 390.000 kr. Venjulegt verð
Útsala Uppselt

Gólflampi sem gefur beint ljós. Fóturinn er gerður úr hvítum Carrara marmara, stöngin og skermurinn er úr ryðfríu stáli. Hægt er að stilla hæðina á skerminum. Arco er hannaður af Achille og Pier Giacomo Castiglioni árið 1962 og er einn þekkasti lampi Flos.

My Image Skoða allar upplýsingar

Nánar um vöru

Efni

Marmari og ryðfrít stál

Stærðir

Stærð: 240 x 220 cm

Meira efni

Flos

Flos hefur á undanförnum 50 árum skapað sér sess meðal virtustu ljósaframleiðenda heims. Framleiðsla Flos byggir á því að tvinna saman list og hönnun – handverk og iðnað. Hjá Flos má finna klassísk verk eftir snillinga fortíðarinnar í bland við upprennandi hönnuði samtímans.

Lumex tekur að sér lýsingarráðgjöf