• Kírópraktorstöð

    Hönnuður / Arkitekt: PK Arkitektar

    Ljósmyndari: Ari Magg

  • Markmið verkefnisins var að skapa notalegt andrúmsloft. Við hönnunina var lögð áhersla á að samræma lýsingu við innréttingar, liti og gólfefni til að ná fram heildstæðu útliti sem stuðlar að vellíðan.