Markmið verkefnisins var að skapa notalegt andrúmsloft. Við hönnunina var lögð áhersla á að samræma lýsingu við innréttingar, liti og gólfefni til að ná fram heildstæðu útliti sem stuðlar að vellíðan.
Lúmex notaði vandaðar vörur frá heimsþekktum framleiðendum eins og Flos, XAL, Tom Dixon og Davide Groppi
Melt frá Tom Dixon
Infinto ljósið er ótrúlega létt og lágstemmt en áhrifamikið í notkun.