• Verslun Optical Studio

    Hönnuður: Rut Káradóttir

    Ljósmyndari: Ari Magg

  • Lumex sá um lýsingu fyrir Optical Studio, þar sem nákvæm og fagleg lýsing skiptir sköpum. Markmið verkefnisins var að skapa bjart og þægilegt umhverfi sem eykur upplifun viðskiptavina og tryggir skarpa og rétta birtu fyrir augnskoðanir og gleraugnaval.