• Sjáland

    Arkitekt: THG Arkitektar

    Ljósmyndari: Ari Magg

  • Markmið verkefnisins var að skapa notalegt og heillandi andrúmsloft fyrir viðskiptavini Sjálands. Lýsingin var hönnuð til þess að henta bæði fyrir notalegar kvöldstundir og hádegismat á daginn. Tekið var mið að bæði virkni og sjónrænu útliti, þar sem ljósin eru aðlöguð ólíkum svæðum innan veitingarstaðarins, allt frá barborði, til rómantískari stemmingu. 

    .