Arkitekt: THG Arkitektar
Ljósmyndari: Rafael Pinho
Hjá Jóni er glæsilegur veitingastaður staðsettur á Hótel Parliament við Austurvöll.
Mikið var lagt upp úr því að búa til notalegt og hlýtt andrúmsloft.
Two Hleðslulampi frá Humble.
Stólarnir við borðin heita Beetle og eru frá Gubi.
Finlin Veggljós frá Wever & Ducré gefur hlýlega lýsingu minimalískan hátt.
Vörur í þessu verkefni