Model 2042/3 - Loftljós
Model 2042/3 - Loftljós
Astep
With Le Sfere Plafone, Model 2042/3 from 1963, another of Gino Sarfatti’s beautiful interpretations of the luminous sphere is reintroduced. The refined ceiling light is composed of three blown opaline glass spheres supported by a painted steel mount and structure with a Black or Champagne finish. Each sphere measures 20 cm in diameter and is gently held in place by the painted steel ring in a refined embrace that lends the luminaire a graphic expression and brings forth Le Sfere’s distinctive aesthetic.
Hönnuður: Gino Sarfatti 1963/2020
Nánar um vöru
Efni
opal gler og stál
Stærðir
Stærð: Ø 20 cm, 65 x 29 cm
Meira efni
Flos
Flos hefur á undanförnum 50 árum skapað sér sess meðal virtustu ljósaframleiðenda heims. Framleiðsla Flos byggir á því að tvinna saman list og hönnun – handverk og iðnað. Hjá Flos má finna klassísk verk eftir snillinga fortíðarinnar í bland við upprennandi hönnuði samtímans.