• Parliament Hótel

    Arkitekt: THG Arkitektar

    Hönnun: THG Arkitektar og Lumex

    Ljósmyndari: Rafael Pincho

  • Lumex fékk það verkefni að sjá um ljósa og húsgagnaval fyrir Parliament Hótel, sem staðsett er í hjarta Reykjavíkur. Markmið verkefnisins var að skapa notalegt andrúmsloft sem samræmist bæði stílhreinni og nútímalegri hönnun hótelsins.