Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

New Works

Tense Hangandi Ljós

Tense Hangandi Ljós

Hönnuður: Panter & Tourron

The Tense pendant light by New Works is like a cloud floating in the middle of the room, creating a soft lighting and ethereal atmosphere in any space. Designed by Panter & Tourron, Tense is made from recycled Tyvek, a material that filters light similarly to paper or a thin fabric.

Delicate and appealing, the Tense pendant is designed for the modern neo-nomadic lifestyle: the pendant can be rolled up inside a tube during transportation and assembled without any tools. Furthermore, the material of the shade is entirely recyclable.

My Image Skoða allar upplýsingar

Nánar um vöru

Efni

Shade in Tyvek membrane (100% recyclable) tightened up with carbon rods

Stærðir

Þrjár stærðir

Meira efni

Flos

Flos hefur á undanförnum 50 árum skapað sér sess meðal virtustu ljósaframleiðenda heims. Framleiðsla Flos byggir á því að tvinna saman list og hönnun – handverk og iðnað. Hjá Flos má finna klassísk verk eftir snillinga fortíðarinnar í bland við upprennandi hönnuði samtímans.

Lumex tekur að sér lýsingarráðgjöf