Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Allegretto Vivace - Hangandi Lós

Allegretto Vivace - Hangandi Lós

Foscarini

Allgretto Vivace ljósið er nútímaleg hönnun og gullbrúni liturinn er einkennandi fyrir ljósið. Þunnu málmlínurnar skapa skemmtilega þrívídd í ljósinu, sem gefur skemmtilega og dreifða lýsingu sem nýtur sín best í stórum rímum. Ljósið er hannað af Atelier Oï árið 2009.

Verð
Venjulegt verð 392.899 kr.
Söluverð 392.899 kr. Venjulegt verð
Útsala Uppselt

Hönnuður: Atelier Oï, 2009

My Image Skoða allar upplýsingar

Nánar um vöru

Efni

ál

Stærðir

Stærð: Ø50 cm, H:70cm

Meira efni

Flos

Flos hefur á undanförnum 50 árum skapað sér sess meðal virtustu ljósaframleiðenda heims. Framleiðsla Flos byggir á því að tvinna saman list og hönnun – handverk og iðnað. Hjá Flos má finna klassísk verk eftir snillinga fortíðarinnar í bland við upprennandi hönnuði samtímans.

Skoða

Lumex tekur að sér lýsingarráðgjöf