Farðu í vöruupplýsingar
1 af 10

Tom Dixon

Bell Hleðslulampi

Bell Hleðslulampi

Designer: Tom Dixon, 2012

Verð
Venjulegt verð 45.900 kr.
Söluverð 45.900 kr. Venjulegt verð
Útsala Uppselt

Hleðslu borðlampi sem gefur beint ljós. Lampann er hægt að fá í fjórum litum. Hleðslan endist í allt að 9 stundir og hleðslusnúra fylgir. Þegar kveikt er á lampanum gefur hann beint ljós og háglansandi yfirborð lampans endurspeglar umhverfi hans. Bell lampinn er hannaður af Tom Dixon árið 2012 fyrir Tom Dixon.

 

My Image Skoða allar upplýsingar

Nánar um vöru

Efni

PMMA

Stærðir

Stærð: Ø19 cm, 28.5 cm

Meira efni

Innbyggt LED

Lumex tekur að sér lýsingarráðgjöf ásamt því að hanna lýsingu í stærri verkefni