Big Bang - Hangandi Ljós
Big Bang - Hangandi Ljós
The star of any setting, Big Bang is a suspension lamp that will not go unnoticed: an explosion of criss-crossing planes which create an architecture of surfaces, lights and shadows, with a strong scenic effect.
Verð
Venjulegt verð
198.000 kr.
Söluverð
198.000 kr.
Venjulegt verð
Einingaverð
/
á
Útsala
Uppselt
Hönnuður: Vicente Gracia Jimenez & Enrico Franzolini, 2005
Nánar um vöru
Efni
Ál
Stærðir
Stærð: Ø 90cm, hæð 63cm, snúra 320cm
Meira efni
Flos
Flos hefur á undanförnum 50 árum skapað sér sess meðal virtustu ljósaframleiðenda heims. Framleiðsla Flos byggir á því að tvinna saman list og hönnun – handverk og iðnað. Hjá Flos má finna klassísk verk eftir snillinga fortíðarinnar í bland við upprennandi hönnuði samtímans.