Bump - Hangandi Ljós
Bump - Hangandi Ljós
Foscarini
A dome-shaped suspension lamp with an irregular surface distinguished by fake dents for informal styling. In the matt versions, the light is only directed down, whereas in the “frost” version, it is also diffused into the surroundings.
Verð
Venjulegt verð
68.000 kr.
Söluverð
68.000 kr.
Venjulegt verð
Einingaverð
/
á
Útsala
Uppselt
Hönnuður: Ludovica & Roberto Paloma, 2020
Nánar um vöru
Efni
Plast
Stærðir
Stærð: Ø 52cm, hæð 38cm, snúra 340cm
Meira efni
Flos
Flos hefur á undanförnum 50 árum skapað sér sess meðal virtustu ljósaframleiðenda heims. Framleiðsla Flos byggir á því að tvinna saman list og hönnun – handverk og iðnað. Hjá Flos má finna klassísk verk eftir snillinga fortíðarinnar í bland við upprennandi hönnuði samtímans.