Covent Stóll
Covent Stóll
While the other members of the Covent family balance the elements; the Covent Lounge Chair and Covent Sofa present a universe of warmth. The soft organic top of the Covent Chair has been extended to the ground, the bold frame replaced with the soft touch of an upholstered base and generous seating cushion. Showcasing the expert detailing and craftsmanship that comes with a range produced solely in Denmark, this pair invites you to nestle within and feel the tenderness of each upholstered surface.
Hönnuður: Arde Design Studio
Nánar um vöru
Efni
Stærðir
H: 79 x B: 59.5 x D: 54.5 cm
Meira efni
Flos
Flos hefur á undanförnum 50 árum skapað sér sess meðal virtustu ljósaframleiðenda heims. Framleiðsla Flos byggir á því að tvinna saman list og hönnun – handverk og iðnað. Hjá Flos má finna klassísk verk eftir snillinga fortíðarinnar í bland við upprennandi hönnuði samtímans.