Farðu í vöruupplýsingar
1 af 7

Halo Hleðslulampi

Halo Hleðslulampi

Astro

Halo is a portable lamp that brings comfortable task lighting to any space in both residential and hospitality settings. Available in Light Bronze, it complements any interior. Halo's intuitive touch control and durable, contemporary design make it the ideal choice for modern task lighting.

Verð
Venjulegt verð 53.600 kr.
Söluverð 53.600 kr. Venjulegt verð
Útsala Uppselt

Hönnuður:

My Image Skoða allar upplýsingar

Nánar um vöru

Efni

Ál

Stærðir

H: 264mm Ø: 162mm

Meira efni

Flos

Flos hefur á undanförnum 50 árum skapað sér sess meðal virtustu ljósaframleiðenda heims. Framleiðsla Flos byggir á því að tvinna saman list og hönnun – handverk og iðnað. Hjá Flos má finna klassísk verk eftir snillinga fortíðarinnar í bland við upprennandi hönnuði samtímans.

Skoða

Lumex tekur að sér lýsingarráðgjöf