Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Lumiere Loftljós

Lumiere Loftljós

The XXL and XXS ceiling and wall lamps are characterized by the oblique cut compared to the support surface of the blown glass diffuser, crafted with artisan wisdom by master glassmakers. By using the two sizes or orienting the glass differently, you can create a playful arrangement of lively compositions on the ceiling.

Designer: Rodolfo Dordoni, 2010

Sendið fyrirspurn til að fá verð:

Skoða allar upplýsingar

Nánar um vöru

Efni

Handblásið gler og stál

Stærðir

XXS: Ø24 cm, hæð 10cm
XXL: Ø34 cm, hæð 14cm

Meira efni

Innbyggt LED

Flos

Flos hefur á undanförnum 50 árum skapað sér sess meðal virtustu ljósaframleiðenda heims. Framleiðsla Flos byggir á því að tvinna saman list og hönnun – handverk og iðnað. Hjá Flos má finna klassísk verk eftir snillinga fortíðarinnar í bland við upprennandi hönnuði samtímans.

Skoða

Lumex tekur að sér lýsingarráðgjöf ásamt því að hanna lýsingu í stærri verkefni