Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Overlap - Hangandi Ljós

Overlap - Hangandi Ljós

Flos

Suspended lamp with diffused light. Internal structure in white powder painted steel. Resin diffuser Cocoon sprayed on the structure, with a transparent protection created by spraying at the end of the machining, ring for substitution of printed steel diffuser in Polished, Gold-plated "Galvanic" finish. Die-cast rose in Zama Polished and Gold-plated "Galvanic" finish.

Designer: Michael Anastassiades, 2018

Sendið fyrirspurn til að fá verð:

My Image Skoða allar upplýsingar

Nánar um vöru

Efni

Plast

Stærðir

S1 / S2

Meira efni

Flos

Flos hefur á undanförnum 50 árum skapað sér sess meðal virtustu ljósaframleiðenda heims. Framleiðsla Flos byggir á því að tvinna saman list og hönnun – handverk og iðnað. Hjá Flos má finna klassísk verk eftir snillinga fortíðarinnar í bland við upprennandi hönnuði samtímans.

Skoða

Lumex tekur að sér lýsingarráðgjöf ásamt því að hanna lýsingu í stærri verkefni