Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

Taccia Borðlampi

Taccia Borðlampi

Flos

Borðlampi sem gefur dreifða lýsingu. Handblásin glerkúla, með hvítum plata og fæti sem hægt er að fá svartan, hvítan, brons eða silfur. Taccia er hannaður af Achille og Pier Giacomo Castiglioni árið 1962 fyrir Flos.

Verð
Venjulegt verð 376.000 kr.
Söluverð 376.000 kr. Venjulegt verð
Útsala Uppselt

Hönnuður: Achille & Pier Giacomo Castiglioni, 1962

Skoða allar upplýsingar

Nánar um vöru

Efni

handblásið gler og ál

Stærðir

Stærð: 64,4 x 49,5 cm

Meira efni

Flos

Flos hefur á undanförnum 50 árum skapað sér sess meðal virtustu ljósaframleiðenda heims. Framleiðsla Flos byggir á því að tvinna saman list og hönnun – handverk og iðnað. Hjá Flos má finna klassísk verk eftir snillinga fortíðarinnar í bland við upprennandi hönnuði samtímans.

Skoða

Lumex tekur að sér lýsingarráðgjöf