Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Vouge - Hangandi Ljós

Vouge - Hangandi Ljós

Beauty’s where you find it. My perforated veil conceals my heart – and yet speaks volumes. My light and shadow pattern amplify, rhythmically, as you get closer. All you need is your own imagination, so use it.

Designer: Niclas Hoflin

Sendið fyrirspurn til að fá verð:

Skoða allar upplýsingar

Nánar um vöru

Efni

Made from clear lacqured brass or powder coated steel.

Stærðir

Small Ø 10x H 36 cm
Medium Ø 20 x H 49.5 cm

Meira efni

Flos

Flos hefur á undanförnum 50 árum skapað sér sess meðal virtustu ljósaframleiðenda heims. Framleiðsla Flos byggir á því að tvinna saman list og hönnun – handverk og iðnað. Hjá Flos má finna klassísk verk eftir snillinga fortíðarinnar í bland við upprennandi hönnuði samtímans.

Skoða

Lumex tekur að sér lýsingarráðgjöf ásamt því að hanna lýsingu í stærri verkefni