VV Cinquanta Twin Veggljós
VV Cinquanta Twin Veggljós
Cinquanta Twin ljósið er tveggja arma veggljós sem gerir það að verkum að hægt er að lýsa í tvær ólíkar áttir. Skemmtileg hönnun frá Vittoriano Viganó.
Verð
Venjulegt verð
250.000 kr.
Söluverð
250.000 kr.
Venjulegt verð
Einingaverð
/
á
Útsala
Uppselt
Hönnuður: Vittoriano Viganó 1951/2017
Nánar um vöru
Efni
ál og brass
Stærðir
Stærð: ∅ 27,4 cm, 113 × 54 × 52cm
Meira efni
Flos
Flos hefur á undanförnum 50 árum skapað sér sess meðal virtustu ljósaframleiðenda heims. Framleiðsla Flos byggir á því að tvinna saman list og hönnun – handverk og iðnað. Hjá Flos má finna klassísk verk eftir snillinga fortíðarinnar í bland við upprennandi hönnuði samtímans.